Fréttir

Grettisgötuhúsin

Minjavernd vinnur nú að uppbyggingu á tveim húsum við Grettisgötu. Um er að ræða tvö hús sem áður stóðu í miðbænum annað að Hverfisgötu 61 og hitt að Grettisgötu 17. Nú fá þessi gömlu hús nýtt líf og munu sóma sér vel á Grettisgötunni. Húsin munu fara í sölu um mitt árið 2024.

Hegningarhús Veggmyndir

Veggmyndir fundust innanhúss í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Talið er að veggmyndirnar séu frá lok nítjándu aldar.

Yfirlæknishúsið á Vífilsstöðum.

Vífilsstaðaspítali var reistur á árunum 1909 til 1910. Hann var þá ein stærsta bygging á landinu, reist eftir teikningum Rögnvalds Ólafssonar......

Hegningarhús

Framvinda viðgerða á Hegningarhúsi ....

Ólafsdalur

Í Ólafsdal hefur framvinda verið nokkuð stöðug undanfarið ár. Unnið hefur verið að endurbyggingu....

Hegningarhús vinna hafin innanhúss

Minjavernd vinnur nú að endurbótum innanhúss í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg.

Hótel Flatey selt

Minjavernd hefur selt Hótel Flatey

Hegningarhús verklok utanhúss

Minjavernd hefur unnið að utanhússviðgerðum á Hegningarhúsinu undanfarið og er að líða að verklokum utanhúss.

Viðtal vegna vinnu Minjaverndar við Hegningarhús

RUV tók viðtal við Þorstein Bergsson framkvæmdastjóra Minjaverndar og Frímann Sveinsson smið vegna vinnu Minjaverndar við Þak og ytra byrði Hegningarhúss. Viðtalið má sjá á meðfylgjandi link.

Hegningarhúsið

Ríkiseignir og Minjavernd hafa gert með sér samning og hefur Minjavernd tekið að sér umsjón með endurbótum á Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg