Umfjöllun um Franska spítalann á N4

Fimmtudaginn 11. apríl var umfjöllun á N4 í þættinum Glettur - Austurland hjá Gísla Sigurgeirssyni um Franska spítalann, í þættinum er sýnt hvernig hvernig framvinda verkefnisns hefur gengið og tekinn viðtöl við nokkra starfsmenn Minjaverndar.

Hægt er að sjá þáttinn í meðfylgjandi hlekk http://www.n4.is/tube/file/view/3314/